20. desember 2005
20. desember 2005
Þessi frétt er meira en árs gömul
Lögreglumenn heiðraðir
Eiríkur, Friðrik, Arnór og Bogi
Á 70 ára afmælisdegi LR þann 16. des. s. l. var fjórum lögreglumönnum veitt heiðurs viðurkenning úr afrekssjóði Erlings Pálssonar fyrrum yfirlögregluþjóns fyrir frækilega björgun þriggja skipverja af hraðbátnum Hörpunni, eftir að bátnum hafði verið siglt á Skarfasker þann 10. sept. s. l., þeim Boga Sigvaldasyni, Eiríki S. Einarssyni, Arnóri Eyþórssyni og Friðriki Brynjarssyni.