Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

24. mars 2004

Þessi frétt er meira en árs gömul

Lögreglukór Reykjavíkur 70 ára

Í gær þriðjudaginn 23. mars voru 70 ár liðin frá stofnun Lögreglukórs Reykjavíkur. Af því tilefni söng kórinn nokkur lög fyrir starfsmenn lögreglustjóraembættisins. Þá bauð Lögreglustjórinn í Reykjavík, kórmönnum og nokkrum eldri kórfélögum til kaffisamsætis í mötuneyti embættisins.