Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

8. ágúst 2016

Þessi frétt er meira en árs gömul

Lögregluaðgerð í Breiðholti – tveir í gæsluvarðhaldi

Maður, sem handtekinn var í morgun í tengslum við rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á skotárás í Breiðholti á föstudagskvöld, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 12. ágúst á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Annar maður var úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna sama máls um helgina, en sá var handtekinn aðfaranótt laugardags.