Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

6. ágúst 2016

Þessi frétt er meira en árs gömul

Lögregluaðgerð í Breiðholti – gæsluvarðhald

Maðurinn sem handtekinn var í nótt vegna aðgerða lögreglu í Breiðholti í gærkvöldi hefur verið úrskurðaður í viku gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Kona sem einnig var handtekin í nótt vegna rannsóknar málsins hefur nú verið látin laus. Lögregla leitar enn annars manns sem talinn er tengjast málinu.