Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

25. september 2012

Þessi frétt er meira en árs gömul

Lögreglan lagði hald á fíkniefni

Lögreglan hafði fyrir helgina afskipti af þrítugum karlmanni sem þekktur er fyrir sölu á fíkniefnum. Í íbúð mannsins í miðborginni fundust nokkrar tegundir af fíkniefnum sem lögreglan telur að hafi verið ætluð til sölu. Manninum var sleppt að lokinni skýrslutöku.