Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

6. nóvember 2012

Þessi frétt er meira en árs gömul

Lögreglan fundar með Kópavogsbúum

Í dag kl. 16 mæta fulltrúar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu til fundar við íbúa í Kópavogi og fara yfir stöðu mála í bænum. Birtar verða tölur um fjölda brota og þróun þeirra, auk þess sem fundargestum gefst færi á að leggja fram spurningar. Fundurinn verður haldinn í Kópavogsskóla og eru allir velkomnir.