29. júní 2023
29. júní 2023
Listi yfir umsækjendur auglýstra stöðugilda á SAk
Sjúkrahúsið á Akureyri auglýsti stöður framkvæmdastjóra lækninga, framkvæmdastjóra klínískrar þjónustu, framkvæmdastjóra rekstrar og klínískrar stoðþjónustu og stöðu fjármálastjóra á dögunum og er umsóknarfrestur runnin út. Stefnt er að því að ráðið verði í stöðurnar á næstu vikum og fer ráðningaskrifstofa Mögnum með ráðningarnar fyrir hönd Sjúkrahússins. Eftirtaldir sóttu um stöðurnar:
.