Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

18. desember 2025

Lilja Íris hefur störf á SHH

Lilja Íris Long Birnudóttir hefur störf á Samskiptamiðstöð í upphafi árs 2026.

Lilja Íris er með BA gráðu í táknmálsfræði og táknmálstúlkun frá Háskóla Íslands. Hún hefur reynslu af starfi táknmálstúlks bæði frá Leikskólanum Sólborg og hjá Túlkun og tal en auk þess hefur hún reynslu af tómstundastarfi með börnum. Við hlökkum til að fá Lilju Írisi í okkar góða starfsmannahóp.