Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

16. júní 2014

Þessi frétt er meira en árs gömul

Líkamsárás Hvammstanga

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað fjóra karlmenn sem eru í haldi lögreglunnar á Akureyri grunaðir um aðild að stórfeldri líkamsárás á Hvammstanga um helgina í gæsluvarðhald til kl. 16:00 sunnudaginn 22. júní 2014.

Rannsóknin er á frumstigi og er ekki hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.