Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

22. júní 2009

Þessi frétt er meira en árs gömul

Líkamsárás – einn í gæsluvarðhald

Karl um tvítugt var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. júní að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn er grunaður um aðild að alvarlegri líkamsárás í heimahúsi í austurborginni í gærkvöld.