6. nóvember 2020
6. nóvember 2020
Þessi frétt er meira en árs gömul
Leystur undan starfsskyldum
Einn lögreglumaður hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur verið leystur undan starfsskyldum sínum tímabundið vegna handtöku manns í Hafnarfirði sl. mánudag, en málinu var vísað til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara líkt og kom fram í fyrri tilkynningu.