26. maí 2017
26. maí 2017
Þessi frétt er meira en árs gömul
Lést í umferðarslysi
Drengurinn sem lést í umferðarslysi á Eyjafjarðarbraut vestari síðastliðinn mánudag hét Óliver Einarsson til heimilis að Laugartröð 9 í Eyjafjarðarsveit. Hann var tólf ára gamall.