Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

29. maí 2015

Þessi frétt er meira en árs gömul

Lést í kjölfar umferðarslyss

Annar þeirra sem slasaðist alvarlega í umferðarslysinu við Hellissand í gærmorgun var úrskurðaður látinn í dag á gjörgæsludeild Landspítalans. Um var að ræða kínverskan karlmann á fertugsaldri.

Hinn farþeginn sem slasaðist liggur enn á gjörgæslu.