Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

29. maí 2024

Þessi frétt er meira en árs gömul

Lesarar fagna vori

Fyrir skemmstu héldum við örlitla vorgleði fyrir lesarahópinn okkar.

Án lesara væri starfsemi safnsins ansi daufleg. Í hópnum má finna hæfileikafólk af öllu tagi og þetta var okkar leið til að láta það finna að starf þess er mikils metið. Innlestur hljóðbóka er einmanalegt starf og því tilvalið að stefna öllum saman í einu og gera sér glaðan dag.