22. janúar 2017
22. janúar 2017
Þessi frétt er meira en árs gömul
Leitin að Birnu Brjánsdóttur – lífsýni
Svo sem kunnugt er lagði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hald á rauða Kia Rio bifreið vegna rannsóknar málsins. Lífsýni úr bifreiðinni voru send utan til rannsóknar og liggur nú fyrir niðurstaða þess efnis að lífsýnið er úr Birnu Brjánsdóttur og telur lögregla því að fyrir liggi staðfesting á því að hún hafi verið í bifreiðinni.