17. janúar 2017
17. janúar 2017
Þessi frétt er meira en árs gömul
Leitin að Birnu Brjánsdóttur
Okkur hafa borist gríðarmargar ábendingar um hvarf Birnu Brjánsdóttur síðustu tvo sólarhringa og erum við þakklát fyrir það. Lögreglan vinnur úr öllum ábendingum sem berast en vegna fjölda þeirra er ekki hægt að svara þeim öllum og biðjum við því fólk að sýna því skilning.