9. desember 2011
9. desember 2011
Þessi frétt er meira en árs gömul
Leigubílstjórinn kominn í leitirnar
Leigubílstjórinn, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í tengslum við mál sem er til rannsóknar hjá embættinu, er kominn í leitirnar. Lögreglan þakkar veitta aðstoð.