Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

15. febrúar 2013

Þessi frétt er meira en árs gömul

Landasali handtekinn

Karl um fimmtugt var handtekinn í Grafarvogi í gær, en í bíl mannsins fundust nokkrir tugir lítra af landa. Í framhaldinu var leitað á heimili hans, en í vistaverum þar var lagt hald á meira af landa. Maðurinn hefur áður komið við sögu hjá lögreglu.