23. september 2021
23. september 2021
Þessi frétt er meira en árs gömul
Kynferðisbrot
Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á kynferðisbroti, sem tilkynnt var um í nótt, miðar vel. Karlmaður var handtekinn í þágu rannsóknarinnar snemma í morgun, en hann er nú laus úr haldi.
Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.