15. júní 2019
15. júní 2019
Þessi frétt er meira en árs gömul
Kvennahlaupið í Garðabæ
Kvennahlaupið fer fram í Garðabæ í dag og hefst það kl. 11, en upphitun hefst eitthvað fyrr. Í boði eru þrjár vegalengdir, en hlaupið er frá Garðatorgi, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Vegfarendur eru beðnir um að sýna sérstaka þolinmæði og tillitssemi á meðan hlaupinu stendur.