5. október 2012
5. október 2012
Þessi frétt er meira en árs gömul
Kröfu um gæsluvarðhald hafnað
Kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um gæsluvarðhald yfir karlmanni var hafnað í héraðsdómi í morgun, en maðurinn var handtekinn í fyrrakvöld í tengslum við aðgerðir lögreglunnar gegn vélhjólagengi.