27. október 2011
27. október 2011
Þessi frétt er meira en árs gömul
Krafa gerð um gæsluvarðhald yfir fjórum Litháum
Lögreglan á Selfossi hefur, í Héraðsdómi Suðurlands, lagt fram kröfu um gæsluvarðhald í fjórar vikur yfir þrem Litháum sem handteknir voru síðastliðna nótt vegna gruns um fíkniefnamisferli. Þá var gerð krafa um tíu daga gæsluvarðhald yfir fjórða manninum.