Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

29. janúar 2015

Þessi frétt er meira en árs gömul

Kannabisræktun tekin niður.

Í gærkvöldi upprætti lögreglan á Austurlandi Kannabisræktun í tveim húsleitum í Fjarðabyggð. Lagt var hald á nokkurt magn Kannabisplantna sem voru á lokastigi ræktunnar. Tveir aðilar komu við sögu og viðurkenndi annar þeirra að eiga ræktunina. Málið telst upplýst.