14. ágúst 2009
14. ágúst 2009
Þessi frétt er meira en árs gömul
Kannabisræktun í miðborginni stöðvuð
Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í dag ræktun á 65 kannabisplöntum í heimahúsi í miðborginni. Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn og verður yfirheyrður vegna málsins.