Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

25. júní 2010

Þessi frétt er meira en árs gömul

Kannabisræktun í Hafnarfirði

Fyrrnefnd aðgerð er liður í að hamla gegn sölu og dreifingu fíkniefna en sem fyrr minnir lögreglan á fíkniefnasímann 800-5005. Í hann má hringja nafnlaust til að koma á framfæri upplýsingum um fíkniefnamál. Fíkniefnasíminn er samvinnuverkefni lögreglu og tollyfirvalda og er liður í baráttunni við fíkniefnavandann.