9. desember 2008
9. desember 2008
Þessi frétt er meira en árs gömul
Jólagetraun barnanna
Fyrir hver jól taka börnin þátt í jólagetraun sem Umferðarstofa og lögreglan standa fyrir. Fjöldi verðlauna er í boði. Heilu bekkirnir koma og skila niðurstöðum sínum og við hæfi er að syngja fyrir lögreglumennina. Þessi fríði hópur koma á lögreglustöðina að Hafnarstræti 1 á Ísafirði í dag.