Fara beint í efnið

16. október 2024

Jafnréttisvogin 2024

Heilbrigðisstofnun Austurlands mekri með texta

Heilbrigðisstofnun Austurlands hlaut viðurkenningu Jafréttisvogarinnar þriðja árið í röð en hún er veitt þeim fyrirtækjum, sveitafélögum og opinberum aðilum sem hafa náð að jafna kynjahlutfall í framkvæmdastjórnum en í framkvæmdastjórn HSA sitja þrjár konur og tveir karlar. Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni Félags íslenskra kvenna í atvinnulífinu (FKA), í samstarfi við hagaðila.

HSA er stolt að tilheyra þessum flotta hópi og telur heilshugar undir einkunnarorðin – Jafnrétti er ákvörðun!

Jafnréttisvogin