Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

23. október 2023

Þessi frétt er meira en árs gömul

Jafnrétti er ákvörðun

Kvennafrídagurinn 2023

Á morgun er verkfallsdagur okkar kvenna og kvára og er ætlunin að leggja niður störf til að berjast fyrir fullu jafnrétti.

Okkar bestu menn taka því boltann á morgun með því að sinna okkar verkefnum á Fiskistofu og styðja okkur og baráttuna.