10. október 2015
10. október 2015
Þessi frétt er meira en árs gömul
Ísland mætir Lettlandi – leggjum löglega
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu minnir knattspyrnuáhugamenn, sem ætla á landsleik Íslands og Lettlands á Laugardalsvelli í dag kl. 16, á að leggja tímanlega af stað og að sjálfsögðu að leggja löglega. Uppselt er á leikinn og viðbúið að mikil umferð verður í Laugardalnum og nágrenni hans.
1700 bílastæði eru á svæðinu.