Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

9. júní 2007

Þessi frétt er meira en árs gömul

Ísafjörður – Gæsluvarðhald.

Nú fyrir stundu féllst Héraðsdómur Vestfjarða á kröfu lögreglustjórans á Vestfjörðum um að maðurinn sem lögreglan handtók í Hnífsdal í nótt sem leið, yrði gert að sæta gæsluvarðhaldi til föstudagsins 15. júní nk.

Krafan var gerð í þágu rannsóknarhagsmuna en rannsókn málsins miðar vel.