7. október 2010
7. október 2010
Þessi frétt er meira en árs gömul
Innbrotsþjófar handteknir í Grafarholti
Tveir karlar voru handteknir í Grafarholti í gær. Í íbúð þeirra fannst þýfi en mennirnir, sem eru um tvítugt, hafa játað á sig nokkur innbrot. Þeir hafa áður komið við sögu hjá lögreglu.