5. janúar 2012
5. janúar 2012
Þessi frétt er meira en árs gömul
Innbrotsþjófar handteknir
Tveir innbrotsþjófar voru handteknir í Reykjavík í gær. Þeir höfðu brotist inn á sitthvorum staðnum í miðborginni en báðir stálu þeir áfengi. Þjófarnir, karlar um fertugt, hafa áður komið við sögu hjá lögreglunni.