Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

7. júní 2012

Þessi frétt er meira en árs gömul

Innbrot í hesthús

Lögreglu hafa borist þrjár tilkynningar um innbrot í hesthús í Víðidal í dag og því er ekki ólíklegt að í framhaldinu bjóði einhverjir illa fengna hnakka og hjálma til sölu. Reiðtygjum var einnig stolið í tveimur innbrotum í hesthús í Mosfellsbæ á dögunum og því rétt að fólki hafi þetta hugfast ef því býðst að kaupa slíkar vörur.