10. janúar 2024
10. janúar 2024
Þessi frétt er meira en árs gömul
Íkveikja á Akranesi
Lögreglan á Vesturlandi hefur haft til rannsóknar íkveikju á skemmtistaðnum Útgerðinni frá því um áramótin. Við yfirheyrslu hefur einn aðili játað verknaðinn og verið einn að verki. Málið telst upplýst.