Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

11. febrúar 2011

Þessi frétt er meira en árs gömul

Hvassviðri á höfuðborgarsvæðinu

Mikið hvassviðri var á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld og nótt og sinnti lögreglan allmörgum útöllum vegna þessa. Í morgun var enn víða hvasst en skólahald var þó með eðlilegum hætti að því undanskildu að kennsla féll niður í Klébergsskóla á Kjalarnesi. Gert er ráð fyrir að eftir hádegi verði veður orðið skaplegra en frekari veðurupplýsingar má nálgast hér á heimasíðu Veðurstofu Íslands.