30. júní 2007
30. júní 2007
Þessi frétt er meira en árs gömul
Humarhátíð
Á annað þúsund gestir eru nú á Humarhátíðinni.
10 ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur, í gær.
Nokkur ölvun var í nótt, og undir morgun fór að bera á ólátum og pústrum á tjaldsvæðinu, og hefur ein líkamsárás verið kærð til lögreglu.
Það er mat lögreglu að hátíðin hafi farið mjög vel fram.
.