Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

28. október 2025

HSN átti fulltrúa í sendinefnd íslenskra heilbrigðisyfirvalda til Skandinavíu.

Tíu manna sendinefnd íslenskra heilbrigðisyfirvalda ferðaðist um Skandinavíu með það fyrir augum að laða íslenska lækna aftur heim.

Tíu manna sendinefnd íslenskra heilbrigðisyfirvalda ferðaðist um Skandinavíu með það fyrir augum að laða íslenska lækna aftur heim.

Haldnar voru kynningar í fjórum borgum í Svíþjóð og Danmörku, þar sem meðal annars var kynnt starfsumhverfi lækna á Íslandi og nýr kjarasamningur. Framkvæmdastjóri lækninga, Guðrún Dóra Clarke var fulltrúi HSN í ferðinni og sagði sendinefndina hafa fengið góðar móttökur og kynningar sem þessar á starfseminni mikilvægur liður í að laða fólk til starfa.

Sjá frétt hjá RÚV þar sem fjallað er um málið.