Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

3. júlí 2023

Þessi frétt er meira en árs gömul

Hollvinir SAk komu færandi hendi föstudaginn 30. júní sl.

Fulltrúar úr stjórn Hollvinasamtaka SAk þeir Hermann Haraldsson og Jóhann Rúnar Sigurðsson ásamt ungum sérlegum aðstoðarmanni komu færandi hendi föstudaginn 30. júní og færðu barnadeildinni og almennu göngudeildinni forláta kaffivélar að gjöf.

.