2. mars 2023
2. mars 2023
Hollvinir gefa 23 rafknúin rúm í Kristnes
Hollvinafélag Sjúkrahússins á Akureyri færðu Kristnesspítala rafknúin rúm.
Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) færðu Kristnesspítala nýverið 23 rafknúin sjúkrarúm af fullkomnustu gerð ásamt dýnum. Gjöfin var formlega afhent í gær 1. mars.
Starfsfólk Kristness þakkar kærlega fyrir þessa höfðinglegu gjöf.
Sjá nánari umfjöllun á akureyri.net.