14. apríl 2015
14. apríl 2015
Þessi frétt er meira en árs gömul
Helstu verkefni
Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og engin alvarleg mál sem upp komu. Helgin fór ágætlega fram og rólegt í kringum skemmtistaði bæjarins. Lögreglan þurfti lítið sem ekkert að hafa afskipti af gestum öldurhúsanna og fór skemmtanahaldið fram með ágætum.
Sjö kærur liggja fyrir vegna brota á umferðarlögum eftir liðna viku og var í öllum tilvikum um að ræða ólöglega lagningu ökutækja.