27. apríl 2023
27. apríl 2023
Þessi frétt er meira en árs gömul
Heimsókn Úkraínumanna
Það er iðulega gestkvæmt á lögreglustöðinni á Hverfisgötu í Reykjavík, en hér má sjá hluta af hópi Úkraínumanna sem þangað kom á dögunum. Gestirnir voru hinir áhugasömustu um íslensku lögregluna og höfðu margs að spyrja. Með þeim á myndinni eru Grímur Grímsson, Unnar Þór Bjarnason og Þóra Jónasdóttir, en þau tóku á móti hópnum og svöruðu hinum ýmsum spurningum sem voru bornar upp.