Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

26. janúar 2023

Þessi frétt er meira en árs gömul

Heimsókn til SHH

Starfsfólk Hljóðbókasafnsins fór nýlega í heimsókn til Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra og fékk þar góða kynningu á starfseminni.

Þjónustan sem þar er veitt er víðtæk og má nefna rannsóknir, ráðgjöf, kennslu og túlkaþjónustu. Ekki er síst lögð áhersla á að hlúa að íslenska táknmálinu, sérkennum þess og stöðu meðal tungumála.