Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

9. júní 2022

Þessi frétt er meira en árs gömul

Heimsókn frá stjórn Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA)

Í gær fékk Hæstiréttur heimsókn frá stjórn Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) en hana skipa Arne Røksund, Árni Páll Árnason og Stefan Barriga.

Með í för voru Jónína Lárusdóttir og Melpo-Menie Joséphidès en þær eru báðar framkvæmdastjórar hjá stofnuninni. Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar tók á móti gestunum og kynnti þeim starfsemi réttarins. Myndin var tekin við þetta tækifæri.