Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

2. október 2013

Þessi frétt er meira en árs gömul

Heimsókn frá Póllandi

Sex lögreglumenn frá Krakow í Póllandi heimsóttu Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu á dögunum. Þeir kynntu sér starfsemi embættisins og voru sérstaklega áhugasamir um það hvernig lögreglan notar samfélagsmiðla til að koma upplýsingum á framfæri. Pólverjarnir létu vel af dvölinni á Íslandi, en þeir notuðu líka tækifærið og skoðuðu nokkra sögufræga staði í leiðinni.