Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

3. júní 2024

Þessi frétt er meira en árs gömul

Heimsókn frá lagadeild Ohio Northern University

Föstudaginn 31. maí sl. fékk Hæstiréttur heimsókn frá nemendum og kennurum við lagadeild Ohio Northern University ásamt Trausta Fannari Valssyni forseta lagadeildar Háskóla Íslands.

Föstudaginn 31. maí sl. fékk Hæstiréttur heimsókn frá nemendum og kennurum við lagadeild Ohio Northern University ásamt Trausta Fannari Valssyni forseta lagadeildar Háskóla Íslands. Skólinn býður reglubundið upp á sumarnám m.a. fyrir bandaríska og íslenska nemendur á Íslandi þar sem þau eru þjálfuð í málflutningi.

Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar, Ólöf Finnsdóttir skrifstofustjóri og Linda Ramdani aðstoðarmaður dómara tóku á móti gestunum, kynntu þeim starfsemi réttarins og svöruðu spurningum.