Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

4. nóvember 2022

Þessi frétt er meira en árs gömul

Heimsókn frá félögum Rótarýklúbbs Rvk- Breiðholt

Í vikunni fékk Hæstiréttur heimsókn frá félögum Rótarýklúbbs Rvk-Breiðholt.

Benedikt Bogason, forseti Hæstaréttar, kynnti starfsemi réttarins og tók við spurningum í kjölfarið ásamt Ólöfu Finnsdóttur, skrifstofustjóra.

Meðfylgjandi mynd var tekin af því tilefni.