Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

14. september 2023

Þessi frétt er meira en árs gömul

Heimsókn á Landsbókasafn

Starfsfólk Hljóðbókasafnsins heimsótti Landsbókasafnið í vikunni og fékk kynningu á fjölbreyttri starfsemi þess og húsakynnum safnsins.

Mikil breyting hefur átt sér stað í starfsemi bókasafna, ekki síst í varðveislu og forvörnum á stafrænu efni og nýjum leiðum til miðlunar. Það er alltaf fróðlegt og gagnlegt að sjá hvað önnur söfn eru að fást við og heyra af áskorunum sem blasa við þeim og síðast en ekki síst að bera saman bækur sínar.