12. október 2023
12. október 2023
Heilsugæslur HVE - Bólusetning við Influensu og Covid-19
Nánari upplýsingar um tímasetningu bólusetningar og staðsetningu er að finna á facebook síðu hverrar heilsugæslustöðvar. Inflúensubólusetning er einungis í boði fyrir forgangshópa.
Nánari upplýsingar um tímasetningu bólusetningar og staðsetningu er að finna á facebook síðu hverrar heilsugæslustöðvar.
Inflúensubólusetning er einungis í boði fyrir forgangshópa sem eru:
60 ára og eldri.
60 ára og yngri með undirliggjandi sjúkdóma (hjarta-, lungna- og lifrarsjúkdóma, sykursýki, illkynja sjúkdómar, aðrir ónæmisbælandi sjúkdómar, heilbrigðisstarfsmenn og þungaðar konur.
6 mánaða börn og eldri.
Covid-19 bólusetning: 18 ára og eldri fyrir COVID-19 bólusetningu eða frá 5 ára skv. læknisráði á einstaklingsgrundvelli.
Tímabókanir í síma:
Akranes 432-1000.
Borgarnes 432-1430.
Búðardalur 432-1450.
Grundarfjörður 432-1350.
Hólmavík 432-1400.
Hvammstangi 432-1300.
Ólafsvík 432-1360.
Stykkishólmur 432-1200