Fara beint í efnið

12. apríl 2023

Heilsufarsmælingar gengu vonum framar

Heilsufarsmælingar

Heilsufarsmælingar

Heilbrigðisstofnun Suðurlands í samráði við Forvarnarráð stofnunarinnar stóð fyrir átaki í upphafi árs að bjóða íbúum á aldrinum 60+ upp á blóðþrýstings- ogblóðsykursmælingar. Svæði stofnunarinnar nær allt frá Hellisheiði í vestri til Hafnar í austri og voru um 300 einstaklingar sem sóttu þjónustuna.  

Hluta af hópnum var svo beint áfram að leita frekari heilbrigðisþjónustu til endurtekningar á mælingum. 

Forvarnarráð hefur að markmiði að efla heilsulæsi íbúa í umdæmi HSU og var þetta átak liður í því.  

Heilsufarsmælingar
Heilsufarsmælingar
Heilsufarsmælingar
Heilsufarsmælingar
Heilsufarsmælingar
Heilsufarsmælingar
332854504 2336721509841963 6798749134466929615 n (1)
332736048 1258431128218663 3465291086280050608 n (1)
331021780 605972911540324 4671586283809692826 n (1)
332722048 2366678090171736 38082218996367337 n (1)
330251846 616166037012491 8560089816543336329 n (1)
336596126 896645118267838 5222436497392571527 n
339530097 1007893620581110 5452420877289823718 n
336630192 952991739478440 8866721043374272523 n