23. október 2011
23. október 2011
Þessi frétt er meira en árs gömul
Handtaka í Þorlákshöfn síðastliðna nótt.
Yfirheyrslum yfir manni sem handtekinn var í Þorlákshöfn í nótt er lokið og telst málið upplýst. Ekkert bendir til þess að hann hafi beint vopnum sínum gegn öðru fólki. Maðurinn er laus úr höndum lögreglu en nýtur handleiðslu lækna áfram.